Umfjöllun um Hollvini SAk á N4

Umfjöllun um Hollvini SAk á N4 Markmið Hollvina SAk er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri og gera þau það með öflun fjár til

Umfjöllun um Hollvini SAk á N4

Markmið Hollvina SAk er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri og gera þau það með öflun fjár til kaupa á tækjum og búnaði handa stofnuninni.

Nýlega var umfjöllun á sjónvarpsstöðinni N4 varðandi Hollvini og þeirra næstu kaup – svokallað „brainlab“ sem hefur mikla þýðingu fyrir þær flóknu bakaðgerðir sem verið er að gera hér á SAk. Sjá umfjöllun hér að neðan.

Að norðan - Stuðningur við bakmyndatæki SAK - Akureyri - N4 Sjónvarp


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112