Almennt - 01. desember 2022 - Lestrar 31
Markmið Hollvina SAk er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri og gera þau það með öflun fjár til kaupa á tækjum og búnaði handa stofnuninni.
Nýlega var umfjöllun á sjónvarpsstöðinni N4 varðandi Hollvini og þeirra næstu kaup – svokallað „brainlab“ sem hefur mikla þýðingu fyrir þær flóknu bakaðgerðir sem verið er að gera hér á SAk. Sjá umfjöllun hér að neðan.
Að norðan - Stuðningur við bakmyndatæki SAK - Akureyri - N4 Sjónvarp