: Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 25.4.2022 | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 25.4.2022

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 25.4.2022 Covid-19 faraldurinn virðist vera á hröðu undanhaldi og er enginn inniliggjandi á sjúkrahúsinu vegna

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 25.4.2022

Covid-19 faraldurinn virðist vera á hröðu undanhaldi og er enginn inniliggjandi á sjúkrahúsinu vegna Covid-19. Reglulegir fundir Covid-19 viðbragðsstjórnar hafa verið lagðir af en verða haldnir ef þörf krefur. Sjúkrahúsið er á óvissustigi.    

Breytingar á reglum um heimsóknir taka gildi frá og með mánudeginum 25. apríl.  Tveir gestir eru leyfðir til hvers sjúklings daglega og heimsóknartíminn er kl. 16-17 og kl. 19-20 á skurðlækningadeild,  lyflækningadeild og geðdeild. Sjá nánar á heimasíðu www.sak.is 

Ekki er lengur skylda að bera grímu á sjúkrahúsinu en starfsfólk er minnt á almennar sóttvarnareglur.

Með bestu kveðjum, 

Viðbragðsstjórn


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112