: Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 30.11.2021 | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 30.11.2021

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 30.11.2021 Á Norðurlandi eystra eru í dag skráðir 67 í einangrun vegna Covid-19 og 69 í sóttkví. Alls greindust 115

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 30.11.2021

Á Norðurlandi eystra eru í dag skráðir 67 í einangrun vegna Covid-19 og 69 í sóttkví. Alls greindust 115 ný smit innanlands sl. sólarhring, þar af tvö á nærsvæðinu.

Nýjum smitum hefur verið að fækka að undanförnu og þessi bylgja faraldursins virðist vera í rénun en fjöldi smitaðra í samfélaginu geri stöðuna áfram viðkvæma.

Enginn er inniliggjandi á sjúkrahúsinu vegna Covid-19 og sjúkrahúsið er á óvissustigi. Viðbragðsstjórn fundar áfram reglulega og fylgist með stöðunni.

Með bestu kveðju,

Viðbragðsstjórn


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112