Almennt - 23. febrúar 2021 - Lestrar 31
Að gefnu tilefni er rétt að ítreka að ef grunur er um smit eða ef viðkomandi er með flensueinkenni á hann eða hún ekki að koma inn á sjúkrahúsið. Sama gildir um þá sem eru að bíða eftir sýnatöku eða eftir niðurstöðum úr sýnatöku og einnig þá sem eru í sóttkví.
Einu undanþágurnar frá þessu er ef um bráðatilvik er að ræða.
Einnig er rétt að minna á skimunarspurningarnar og ítreka mikilvægi þeirra.