Upplýsingar frá viðbragðsstjórn þann 23.02.2021

Upplýsingar frá viðbragðsstjórn þann 23.02.2021 Að gefnu tilefni er rétt að ítreka að ef grunur er um smit eða ef viðkomandi er með flensueinkenni á hann

Upplýsingar frá viðbragðsstjórn þann 23.02.2021

Að gefnu tilefni er rétt að ítreka að ef grunur er um smit eða ef viðkomandi er með flensueinkenni á hann eða hún ekki að koma inn á sjúkrahúsið. Sama gildir um þá sem eru að bíða eftir sýnatöku eða eftir niðurstöðum úr sýnatöku og einnig þá sem eru í sóttkví.

Einu undanþágurnar frá þessu er ef um bráðatilvik er að ræða.

Einnig er rétt að minna á skimunarspurningarnar og ítreka mikilvægi þeirra.

 


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112