Fréttir og viðburðir

Kraftmikil starfsemi í byrjun árs, jákvæðni á starfseiningum. Afleiðingar áfalla "Æ! þetta gamla fólk, hálf heyrnarlaust og alltaf dettandi". Umfjöllun um

Fréttir

Kraftmikil starfsemi í byrjun árs, jákvæðni á starfseiningum.

Bjarni Jónasson, forstjóri
Mikið hefur mætt á bráðdeildunum á þessum fyrstu vikum ársins og fjöldi sjúklinga þar um 5-6% fleiri en í janúar á fyrra ári. Rannsóknir eru almennt fleiri og sama má segja um flesta dagdeildarþjónustu. Sjúkraflug eru 59 á móti 53 árið áður. Komur á bráðamóttöku eru 1.226 á móti 1.443 sem er breyting um 15%. Lesa meira

Afleiðingar áfalla

Fræðslufundur læknaráðs verður föstudaginn 15. febrúar n.k. í kennslustofu sjúkrahússins kl. 08.00 – 08.45 Efni: Afleiðingar áfalla Lesa meira

"Æ! þetta gamla fólk, hálf heyrnarlaust og alltaf dettandi".

Fræðslufundur læknaráðs verður föstudaginn 8. febrúar n.k. í kennslustofu sjúkrahússins kl. 08.00 – 08.45 Efni: „Æ! þetta gamla fólk, hálf heyrnarlaust og alltaf dettandi“. Lesa meira

Umfjöllun um ófrjósemi

Fræðslufundur læknaráðs verður föstudaginn 1. febrúar n.k. í kennslustofu sjúkrahússins kl. 08.00 – 08.45 Efni: Umfjöllun um frjósemi Lesa meira

Ökumatsteymi SAk með fyrirlestur á Læknadögum

Ökumatsteymi SAk
Ökumatsteymi SAk hélt í dag vel sóttan fyrirlestur á Læknadögum um þróun verklags við mat á aksturshæfni aldraðra. Ljóst er að mikill áhugi er á málefninu og þörf fyrir samræmt verklag og endurskoðun laga. Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112