Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 16.6.2022
Almennt - 16. júní 2022 - Lestrar 127
Covid-19 faraldurinn hefur verið á undanhaldi síðustu vikur en virðist nú vera að taka aftur við sér því um 200 ný smit eru nú að greinast daglega innanlands.
Gestir skulu bera grímu. Lesa meira