: Fréttir og viðburðir | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Fréttir og viðburðir

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 16.6.2022 Tilkynning frá bráðamóttöku Starfsemistölur fyrir janúar til maí 2022 Viðbragðsáætlun SAk 2022 Ársfundur

Fréttir

Upplýsingar frá Viðbragðsstjórn þann 16.6.2022


Covid-19 faraldurinn hefur verið á undanhaldi síðustu vikur en virðist nú vera að taka aftur við sér því um 200 ný smit eru nú að greinast daglega innanlands. Gestir skulu bera grímu. Lesa meira

Tilkynning frá bráðamóttöku


Á bráðamóttöku eiga heima alvarleg veikindi sem geta leitt til innlagnar á sjúkrahús, s.s. skyndileg mæði, meðvitundarskerðing/breyting á meðvitundarástandi, bráðir brjóstverkir, bráðir kviðverkir, bráðir bakverkir, ofnæmisviðbrögð, hratt versnandi bólgur og sýkingar, krampar, geðrofseinkenni, sjálfsvígshugsanir, skyndilegur hár hiti eða bráður slappleiki o.s.frv. Einnig stærri slys og áverkar s.s. beinbrot, liðhlaup, umferðarslys, háorkuáverkar (mikil hæð, mikill hraði), stærri sár og skurðir. Lesa meira

Starfsemistölur fyrir janúar til maí 2022


Mánaðarlega eru gefnar út starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið. Helstu starfsemistölur eru þær að fjöldi dvalardaga á tímabilinu janúar til maí fyrir árið 2022 eru 11.714 og er meðalfjöldi legudaga 5,5. Lesa meira

Viðbragðsáætlun SAk 2022


Samkvæmt lögum um almannavarnir ber Sjúkrahúsinu á Akureyri að hafa uppfærðar viðbragðsáætlanir fyrir heilbrigðisstofnanir. Settur var á laggirnar starfshópur sem vann að uppfærslu viðbragðsáætlunar samkvæmt nýju sniðmáti frá almannavörnum og er nú áætlunin tilbúin til útgáfu. Starsfhópnum er þakkað fyrir góða vinnu í þágu sjúkrahússins. Lesa meira

Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri 2022 - upptaka


Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri 2022 var haldinn miðvikudaginn 25. maí kl. 14:00 í Kjarna, kennslustofu á 2. hæð. Upptaka af fundinum er nú aðgengileg á vefnum. Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112