Kraftmikil starfsemi í byrjun árs, jákvæðni á starfseiningum.
Pistlar forstjóra - 15. febrúar 2019
Mikið hefur mætt á bráðdeildunum á þessum fyrstu vikum ársins og fjöldi sjúklinga þar um 5-6% fleiri en í janúar á fyrra ári. Rannsóknir eru almennt fleiri og sama má segja um flesta dagdeildarþjónustu. Sjúkraflug eru 59 á móti 53 árið áður. Komur á bráðamóttöku eru 1.226 á móti 1.443 sem er breyting um 15%. Lesa meira