Meðferðaraðilar á göngudeild geðdeildar eru kallaðir út við stórslys og almannavarnarástand samkvæmt viðbragðsáætlun. Áfallahjálp er veitt í Seli og eru forstöðumenn geðsviðs ábyrgðir fyrir stjórnun áfallahjálpar.
Við minni atburði er vísað á HSN
Uppfært: þri 6.des 2022