Nefndir, ráð, hópar og stjórnir sem starfa samkvæmt lagaákvæðum, reglugerðum, ákvörðunum stjórnar sjúkrahússins eða sjúkrahúsið tilnefnir fulltrúa sína í.
Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á að ávallt sé farið að lögum og reglum um tilnefningu fulltrúa í stjórnir, ráð og nefndir. Einstakar nefndir, ráð, hópar og stjórnir bera ábyrgð á að starfsemi sé samkvæmt gildandi lögum og reglum hverju sinni.
Áfallahjálp
Eftirlitsnefnd með aðgengi og notkun á sjúkraskrám
Endurlífgunarráð
Fagráð
Framkvæmdastjórn
Fræðsluráð
Gæðaráð
Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri
Hjúkrunarráð
Jafnréttisnefnd
Lyfjanefnd
Læknaráð
Nýtingarnefnd
Næringarteymi
Samstarfsnefnd SAk og LSH
Siðanefnd
Skurðstofunefnd
Stuðningsteymi
Sýkingavarnarráð
Umhverfisráð
Útskriftarteymi
Vísindaráð
Vísindasjóður
Öryggisnefnd
Uppfært: þri 6.des 2022