Reglur um aðgengi og eftirlit með upplýsingum í rafrænum sjúkraskrárkerfum á Sjúkrahúsinu á Akureyri voru samþykktar í framkvæmdastjórn í júní 2008.
Í nefndinni skulu sitja fjórir fulltrúar, einn tilnefndur af framkvæmdastjórn (öryggisvörður) sem jafnframt er formaður nefndarinnar, einn af læknaráði, einn af hjúkrunarráði og einn af tölvu- og upplýsingatæknideild.
Fulltrúar: | ||
Oddný Snorradóttir | tölvunarfræðingur | tilnefnd af framkvæmdastjórn, formaður |
Arna Rún Óskarsdóttir | læknir | tilnefnd af læknaráði |
Sólveig Tryggvadóttir | hjúkrunarfræðingur | tilnefnd af hjúkrunarráði |
Árni Kár Torfason | forstöðumaður | tilnefndur af upplýsingatæknideild |
Varafulltrúi: | ||
Sædís Guðrún Bjarnadóttir | hjúkrunarfræðingur |
Uppfært: mán 2.sep 2019