Hlutverk
Endurlífgunarráð Sjúkrahússins á Akureyri var stofnað í mars 2003 og voru fyrstu verkefni endurlífgunarráðs að setja reglur um útköll vegna endurlífgunar eða neyðarástands, koma með tillögur að grunnbúnaði til endurlífgunar og skipuleggja endur- og símenntun í endurlífgun. Þessi vinna er í stöðugri þróun og felst núverandi starfsemi endurlífgunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri í að hafa eftirlit með framkvæmd endurlífgunar, tækjabúnaði til endurlífgunar, gæðamálum, kennslumálum og rannsóknum.
Fulltrúar: | |
Katrín Ösp Stefánsdóttir | hjúkrunarfræðingur, formaður |
Kolbrún Sigurlásdóttir | hjúkrunarfræðingur |
Jón G. Knutsen | sjúkraflutningamaður |
Chris Wolffensperger | svæfingalæknir |
Arna Reynisdóttir | deildarlæknir |
Handbók
Skipulag endurlífgunarmála á Sjúkrahúsinu á Akureyri (útg. janúar 2015)
Uppfært: fim 21.nóv 2019