EndurlÝfgunarrß­

HlutverkEndurlÝfgunarrß­ Sj˙krah˙ssins ß Akureyri var stofna­ Ý mars 2003 og voru fyrstu verkefni endurlÝfgunarrß­s a­ setja reglur um ˙tk÷ll vegna

EndurlÝfgunarrß­ Sj˙krah˙ssins ß Akureyri

Hlutverk
Endurlífgunarráð Sjúkrahússins á Akureyri var stofnað í mars 2003 og voru fyrstu verkefni endurlífgunarráðs að setja reglur um útköll vegna endurlífgunar eða neyðarástands, koma með tillögur að grunnbúnaði til endurlífgunar og skipuleggja endur- og símenntun í endurlífgun. Þessi vinna er í stöðugri þróun og felst núverandi starfsemi endurlífgunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri í að hafa eftirlit með framkvæmd endurlífgunar, tækjabúnaði til endurlífgunar, gæðamálum, kennslumálum og rannsóknum.

Fulltrúar:  
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir            sérfræðingur í bráðahjúkrun
Girish Hirlekar yfirlæknir gjörgæslu- og svæfingadeildar
Gunnar Þór Gunnarsson hjartasérfæðingur
Hjördís Gunnarsdóttir bráðahjúkrunarfræðingur á slysa og bráðamóttöku
Eyrún Björg Þorfinnsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur


Handbók
Skipulag endurlífgunarmála á Sjúkrahúsinu á Akureyri (útg. janúar 2015)

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112