Hj˙krunarrß­

Hj˙krunarrß­ Sj˙krah˙ssins ß Akureyri starfar samkvŠmt 13. gr. laga um heilbrig­is■jˇnustu nr. 40/2007. Hlutverk Stefna hj˙krunarrß­s Sj˙krah˙ssins ß

Hj˙krunarrß­

Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri starfar samkvæmt 13. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.

Hlutverk
Stefna hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri er að vinna að þróun hjúkrunar á sjúkrahúsinu með hagsmuni skjólstæðinga, starfsmanna og stofnunar í huga. Hjúkrunarráð var stofnað á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. nóvember 2007.

Stjórn hjúkrunarráðs skipa formaður og fimm fulltrúar frá klínískum sviðum spítalans: tveir frá handlækningasviði, tveir frá lyflækningasviði og einn frá bráða-, fræðslu- og gæðasviði. Þá er einn varafulltrúi, áháð sviði.

Aðalfulltrúar:    
Sólveig Tryggvadóttir formaður  
Hulda Rafnsdóttir   fulltrúi bráða-, fræðslu- og gæðasviðs
Gunnhildur Gunnlaugsdóttir    varaformaður fulltrúi handlækningasviðs
Guðrún Bessadóttir ritari fulltrúi handlækningasviðs
Valgerður Ósk Ómarsdóttir meðstjórnandi      fulltrúi lyflækningasviðs
Þórgunnur Birgisdóttir meðstjórnandi  fulltrúi lyflækningasviðs
     
Varafulltrúi:    
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir    

 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112