JafnrÚttisnefnd

JafnrÚttisnefnd Sj˙krah˙ssins ß Akureyriástarfar samkvŠmtál÷gum um jafna st÷­u og jafnan rÚtt kvenna og karla nr.á10/2008.á HlutverkJafnrÚttisnefnd ber

JafnrÚttisnefnd

Jafnréttisnefnd Sjúkrahússins á Akureyri starfar samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. 

Hlutverk
Jafnréttisnefnd ber að framfylgja stefnu sjúkrahússins í jafnréttismálum. Nefndin skal gera áætlun um aðgerðir í einstökum málaflokkum, gera tillögur um verklagsreglur á einstökum sviðum og stuðla að fræðslu og eftirfylgni stefnunnar. 

Skipunartími
2015-2017 

Fulltrúar:  
Edda Bryndís Örlygsdóttir      hjúkrunarfræðingur, formaður
Sigurbjörg Jónsdóttir launafulltrúi
Valur Sæmundsson kerfisstjóri


Jafnréttisáætlun Sjúkrahússins á Akureyri (samþykkt í framkvæmdastjórn SAk 8. apríl 2010)

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112