LŠknarß­

LŠknarß­ er fagrß­ starfrŠkt vi­ Sj˙krah˙si­ ß Akureyri samkvŠmt 1. mgr 13. gr. laga nr 40/2007 um heilbrig­is■jˇnustu.á Erindi til stjˇrnar lŠknarß­s SAk

LŠknarß­

Læknaráð er fagráð starfrækt við Sjúkrahúsið á Akureyri samkvæmt 1. mgr 13. gr. laga nr 40/2007 um heilbrigðisþjónustu.  Erindi til stjórnar læknaráðs SAk má senda á netfangið laeknarad@sak.is

Hlutverk
Hlutverk læknaráðs er samkvæmt 3. mgr 13. gr. ofangreindra laga er að „vera forstjóra og framkvæmdastjórn til ráðuneytis um fagleg atriði í rekstri heilbrigðisstofnunar. Ber að leita álits fagráða um mikilvægar ákvarðanir sem varða heilbrigðisþjónustu stofnunarinnar."

Stjórn læknaráðs 2017-2018:
Ragnheiður Halldórsdóttir, formaður
Gunnar Þór Gunnarsson, varaformaður
Ágúst Ibsen Snorrason, ritari
Stefán Steinsson
Vilborg Jónsdóttir
 

Stjórn og nefndir: Stjórn læknaráðs og fastanefndir eru kjörnar á aðalfundi til tveggja ára í senn. Auk þess getur stjórn læknaráðs sett nefndir tímabundið til að sinna einstaka málum.

Fastanefndir læknaráðs (fulltrúar):

Fræðslunefnd

Bergþór S. Jónsson (2017)

Stjórn Vísindasjóðs læknaráðs

Guðjón Kristjánsson (2008)
Orri Ingþórsson (2011)

Stöðunefnd

Stefán Steinsson (2015)
Árni Jóhannesson (2016)
Ingvar Þóroddsson (2008)
Gunnar Þór Gunnarsson (2004)
Andrea Andrésdóttir (2012)

 

Fulltrúar læknaráðs í öðrum nefndum sjúkrahússins:

Eftirlitsnefnd með aðgengi að og notkun á sjúkraskrám

Stefán Steinsson (2013)

Nefnd um skráningu fornmuna og gagna

Brynjólfur Ingvarsson
Girish Hirlekar

Siðanefnd

Aðalfulltrúi:  Ragnheiður Baldursdóttir (2015)
Varafulltrúi: Gunnar Þór Gunnarsson (2011)
 

Lyfjanefnd

Finnbogi Karlsson (2015)

Gæðaráð

Jón Pálmi Óskarsson (2015)

Nýtingarnefnd

Gróa B. Jóhannesdóttir (2016)

Vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyri

Guðjón Kristjánsson (2016)
Alexander Smárason (2011)

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112