Læknaráð

Læknaráð er fagráð starfrækt við Sjúkrahúsið á Akureyri samkvæmt 1. mgr 13. gr. laga nr 40/2007 um heilbrigðisþjónustu.  Erindi til stjórnar læknaráðs SAk

Læknaráð

Læknaráð er fagráð starfrækt við Sjúkrahúsið á Akureyri samkvæmt 1. mgr 13. gr. laga nr 40/2007 um heilbrigðisþjónustu.  Erindi til stjórnar læknaráðs SAk má senda á netfangið laeknarad@sak.is

Hlutverk
Hlutverk læknaráðs er samkvæmt 3. mgr 13. gr. ofangreindra laga er að „vera forstjóra og framkvæmdastjórn til ráðuneytis um fagleg atriði í rekstri heilbrigðisstofnunar. Ber að leita álits fagráða um mikilvægar ákvarðanir sem varða heilbrigðisþjónustu stofnunarinnar."

Stjórn læknaráðs 2019-2020:
Guðmundur Otti Einarsson, formaður
Gunnar Þór Gunnarsson, varaformaður
Hera Birgisdóttir, ritari
Benedikt Halldórsson, meðstjórnandi
Björg Ólafsdóttir, meðstjórnandi

Stjórn og nefndir: Stjórn læknaráðs og fastanefndir eru kjörnar á aðalfundi til tveggja ára í senn. Auk þess getur stjórn læknaráðs sett nefndir tímabundið til að sinna einstaka málum.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112