Nřtingarnefnd

Hlutverk Hlutverk nřtingarnefndar er a­ fjalla um till÷gur/ˇskir til breytinga ß nřtingu h˙snŠ­is samkvŠmt bei­ni frß framkvŠmdastjˇrn.áNefndin skal skila

Nřtingarnefnd

Hlutverk
Hlutverk nýtingarnefndar er að fjalla um tillögur/óskir til breytinga á nýtingu húsnæðis samkvæmt beiðni frá framkvæmdastjórn. Nefndin skal skila tillögum sínum til framkvæmdastjórnar til afgreiðslu.
Fjöldi nefndarmanna er fimm, þar af einn tilnefndur af hjúkrunarráði og einn af læknaráði en forstjóri skipar formann nefndarinnar. Skipunartíminn er fjögur ár.

Skipunartími:
1. apríl 2016 til 31. mars 2020

Fulltrúar:
Auður Elva Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, formaður
Alexander Pálsson, forstöðumaður tækni- og innkaupadeildar
Anna Margrét Tryggvadóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur
Gróa Björk Jóhannesdóttir, barnalæknir
Helgi Haraldsson, öryggisstjóri
Hulda Ringsted, mannauðsstjóri

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112