Íryggisnefnd

Íryggisnefnd skal starfrŠkt samkvŠmt 6. gr. laga um a­b˙na­, hollustuhŠtti og ÷ryggi ß vinnust÷­um nr. 46/1980. Hlutverk ÷ryggisnefndar er a­ skipuleggja

Íryggisnefnd

Öryggisnefnd skal starfrækt samkvæmt 6. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980.

Hlutverk öryggisnefndar er að skipuleggja aðgerðir varðandi aðbúnað, hollustuhætti og öryggi innan fyrirtækisins, annast fræðslu starfsmanna um þessi efni og hafa eftirlit á vinnustöðum með því, að ráðstafanir er varða aðbúnað, hollustuhætti og öryggi komi að tilætluðum notum.

Nánari upplýsingar um verkefni og skyldur öryggisnefnda ásamt skyldum atvinnurekands og starfsmanna er að finna í vinnuverndarlögunum. Veffang Vinnueftirlitsins ríkisins er http:// www.vinnueftirlit.is

Skipan nefndar

Starfsmenn kjósa úr sínum hópi þrjá fulltrúa, öryggistrúnaðarmenn og atvinnurekandi tilnefnir þrjá fulltrúa, öryggisverði.

Öryggisnefnd er þannig skipuð

  • Öryggisverðir: 
  • Helgi Haraldsson, öryggisstjóri, formaður
  • Alexander Pálsson, forstöðumaður tækni- og innkaupadeildar
  • Rut Guðbrandsdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur
  • Öryggistrúnaðarmenn:
  • Dagbjört Brynja Harðardóttir Tveiten, mannauðsráðgjafi starfsmannaheilsuverndar
  • Helga Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari
  • Jón Knutsen, aðstoðarmaður bráðamóttöku

 

 

 

 

 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112