: Siðanefnd | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Siðanefnd

HlutverkSiðanefnd heilbrigðisrannsókna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er þverfagleg siðanefnd skipuð af forstjóra sjúkrahússins samkvæmt lögum um

Siðanefnd

Hlutverk
Siðanefnd heilbrigðisrannsókna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er þverfagleg siðanefnd skipuð af forstjóra sjúkrahússins samkvæmt lögum um vísindarannsóknir nr. 44/2014 og reglugerð um siðanefndir heilbrigðisrannsókna nr. 1186/2014. Um samskipti nefndarinnar við Persónuvernd gildir reglugerð nr. 1187/2014. Hlutverk siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er að meta vísindarannsóknir á heilbrigðissviði sem framkvæmdar eru innan stofnunarinnar eða í samstarfi við tengdar menntastofnanir hér á landi í þeim tilgangi að tryggja að þær samrýmist vísindalegum og siðfræðilegum sjónarmiðum.

Skipunartími
1. maí 2019 til 30. apríl 2023 

Aðalfulltrúar: Tilnefndir af:
Sigríður Sía Jónsdóttir, formaður Landlækni
Guðrún Eggertsdóttir     Framkvæmdastjórn SAk
Arnrún Halla Arnórsdóttir Háskólanum á Akureyri
Alexander Smárason Framkvæmdastjórn SAk
Ragnheiður Baldursdóttir Læknaráði SAk
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir Framkvæmdastjórn SAk
Hulda Rafnsdóttir, varaformaður          Hjúkrunarráði SAk
   
Varafulltrúar:  
Stefán B. Sigurðsson Landlækni
Elvar Birgisson Framkvæmdastjórn SAk
Giorgio Baruchello Háskólanum á Akureyri
Guðjón Kristjánsson Framkvæmdastjórn SAk
Gunnar Þór Gunnarsson Læknaráði SAk
  Framkvæmdastjórn SAk
Hólmfríður Kristjánsdóttir Hjúkrunarráði SAk

 

Fundartímar
Siðanefnd Sjúkrahússins á Akureyri fundar þriðja fimmtudag í hverjum mánuði. Gögn til nefndarinnar þurfa að hafa borist á miðvikudegi, 14 dögum fyrir fund nefndarinnar.

Gögn og fyrirspurnir sendist á netfangið: sidanefnd@sak.is

Umsóknareyðublað
Almenn umsókn til siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Sjúkrahúsinu á Akureyri (word skjal) 

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112