Hlutverk
Hlutverk umhverfisráðs er að innleiða umhverfisstefnu sjúkrahússins, gera umhverfisgreiningu og forgangsraða viðbótarverkefnum. Því er einnig ætlað að meta framvindu stefnunnar, miðla upplýsingum og kynna stefnuna.
Skipunartími:
1. febrúar 2018 til 31. janúar 2020:
Fulltrúar: | |
Gunnar Líndal Sigurðsson | rekstrardeild, formaður |
Hafdís Hrönn Pétursdóttir | Kristnesspítala |
Linda Benediktsdóttir | eldhúsi |
Sigríður Jónsdóttir | skurðlækningadeild |
Kristján H. Tryggvason | húsumsjón |
Uppfært: fim 21.nóv 2019