: Umhverfisráð | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Umhverfisráð

Hlutverk Hlutverk umhverfisráðs er að innleiða umhverfisstefnu sjúkrahússins, gera umhverfisgreiningu og forgangsraða viðbótarverkefnum. Því er einnig

Umhverfisráð

Hlutverk
Hlutverk umhverfisráðs er að innleiða umhverfisstefnu sjúkrahússins, gera umhverfisgreiningu og forgangsraða viðbótarverkefnum. Því er einnig ætlað að meta framvindu stefnunnar, miðla upplýsingum og kynna stefnuna.

Skipunartími:
1. febrúar 2018 til 31. janúar 2020:

Fulltrúar:  
Gunnar Líndal Sigurðsson      ​rekstrardeild, formaður
Hafdís Hrönn Pétursdóttir Kristnesspítala
​Linda Benediktsdóttir eldhúsi
​Sigríður Jónsdóttir ​skurðlækningadeild
​Kristján H. Tryggvason húsumsjón

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112