┌tskriftarteymi

┌tskriftarteymi sj˙krah˙ssins er skipa­ af framkvŠmdastjˇra lyflŠkningasvi­s til ■riggja ßra Ý senn. ═ rß­inu sitja fjˇrir

┌tskriftarteymi

Útskriftarteymi sjúkrahússins er skipað af framkvæmdastjóra lyflækningasviðs til þriggja ára í senn. Í ráðinu sitja fjórir fulltrúar.

Hlutverk:
Útskriftarteymið er starfsfólki, sjúklingum og aðstandendum til ráðgjafar og aðstoðar við útskriftir. Markmið teymisins er að stuðla að bættu flæði sjúklinga hvort sem þeir eru að fara heim, í endurhæfingu eða varanlega vistun.

Hlutverk útskriftarteymisins er að:

  • gegna samræmingarhlutverki í tengslum við útskriftir, sér í lagi við flóknar útskriftir aldraðra einstaklinga
  • lágmarka legutíma sjúklinga eftir að meðferðum er lokið á sérhæfðum deildum
  • gæta þess að viðeigandi þjónustustig sé veitt (AMED)
  • veita sjúklingum, aðstandendum og starfsfólki sjúkrahússins ráðgjöf 
  • hafa yfirsýn yfir sjúklinga sem eru á legudeildum og bíða eftir öðru úrræði
Skipunartími:

1. september 2016 - 31. ágúst 2019

Fulltrúar:  
Ragnheiður Halldórsdóttir         yfirlæknir, formaður teymis
Anna Lilja Filipsdóttir forstöðuhjúkrunarfræðingur
Þóra Ester Bragadóttir forstöðuhjúkrunarfræðingur
Vilborg Þórarinsdóttir félagsráðgjafi

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112