Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur að því að verða í fremstu röð fyrirtækja og hafa opna sjórnsýslu og gagnsæja stjórnun.
Í því felst að öðrum sé kleift að skoða skýrslur og saminga sem sjúkrahúsið gerir og á aðild að. Á það við klínískt starf jafnt sem aðra starfsemi sjúkrahússins. Gefnar eru út starfsemisupplýsingar sem innihalda helstu tölur um starfsemi og rekstur sjúkrahússins til glöggvunnar.
Ársskýrslur eru birtar að vori ár hvert og þá kemur yfirlit yfir það vísindastarf sem unnið er á sjúkrahúsinu.
![]() |
![]() |
![]() |
Uppfært: fim 31.maí 2012