Útgefið efni

Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur að því að hafa opna og gegnsæja stjórnsýslu. Í því felst að öðrum sé kleift að skoða skýrslur og annað útgefið efni sem

Útgefið efni

Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur að því að hafa opna og gegnsæja stjórnsýslu.

Í því felst að öðrum sé kleift að skoða skýrslur og annað útgefið efni sem sjúkrahúsið gerir og á aðild að. Á það við klínískt starf jafnt sem aðra starfsemi sjúkrahússins. Gefnar eru út starfsemisupplýsingar sem innihalda helstu tölur um starfsemi og rekstur sjúkrahússins til glöggvunnar.

Ársskýrslur eru birtar að vori ár hvert og þá kemur yfirlit yfir það vísindastarf sem unnið er á sjúkrahúsinu.

Ársrit Sjúkrahússins á Akureyri 2019 - vefútgáfa
Ársrit Sjúkrahússins á Akureyri 2019 - prentútgáfa (1,3 Mb)

Ársskýrsla deilda og starfseininga 2019 - vefútgáfa
Ársskýrsla deilda og starfseininga 2019 - prentútgáfa (2 Mb)

Ársskýrsla nefnda og ráða 2019 - vefútgáfa
Ársskýrsla nefnda og ráða 2019 - prentútgáfa (1 Mb)

Vísindastörf 2019 - prentútgáfa

 

 

 

 

 

 

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112