Ársrit Sjúkrahússins á Akureyri var gefið út á árunum 2006-2015 og er ekki eiginleg ársskýrsla, heldur var ritinu ætlað að gefa lesendum glögga innsýn í valda þætti starfseminnar í máli og myndum. Ársritið var gefið út í prentuðum eintökum sem dreift varr á ársfundi og gert aðgengilegt á vef en ársskýrslan, sem er ítarlegri, er eingöngu birt á vefnum.
Frá og með árinu 2016 er útgáfu ársritsins hætt og einungis gefin út ársskýrsla á rafrænu formi.
Ársrit 2015
Ársrit 2014
Ársrit 2013
Ársrit 2012
Ársrit 2011
Ársrit 2010
Ársrit 2009
Ársrit 2008
Ársrit 2007
Ársrit 2006
Uppfært: mið 4.júl 2018