Brß­a-, frŠ­slu- og gŠ­asvi­

Undir brß­a-, frŠ­slu- og gŠ­asvi­ heyra brß­alŠkningar, lŠknisfrŠ­ileg starfsemi sj˙kraflugs, myndgreiningarlŠkningar, rannsˇknalŠkningar, unglŠknar,

Brß­a-, frŠ­slu- og gŠ­asvi­

Smellið til að stækka - Skipurit bráða-, fræðslu- og gæðasviðsUndir bráða-, fræðslu- og gæðasvið heyra bráðalækningar, læknisfræðileg starfsemi sjúkraflugs, myndgreiningarlækningar, rannsóknalækningar, unglæknar, bráðamóttaka, myndgreiningardeild, rannsóknadeild, deild kennslu, vísinda og gæða, Sjúkraflutningaskólinn og sjúkrahúsprestur auk þess eftirfarandi nefndir og ráð: Áfallateymi, endurlífgunarráð, gæðaráð, vísindaráð, vísindasjóður og sýkingavarnanefnd.

Yfirmaður sviðsins er framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs. Næsti yfirmaður hans er forstjóri. Staðgengill framkvæmdastjóra er framkvæmdastjóri handlækningasviðs eða lyflækningasviðs. 

Framkvæmdastjóri sviðsins setur fram stjórnskipan og skipurit sviðsins í samráði við forstjóra og aðra framkvæmdastjóra.

Bráða-, fræðslu- og gæðasvið

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112