Pistlar forstjóra

Fjarheilbrigðisþjónusta og legudeildarbygging Öflug þjónusta Sérhæfðar bakaðgerðir á SAk SAk fyrir samfélagið Starfs- og rekstraráætlun 2021

Fréttir

Fjarheilbrigðisþjónusta og legudeildarbygging

Bjarni Jónasson, forstjóri
Eitt af því sem Covid faraldurinn hefur leitt af sér er stökk í nýtingu á fjarheilbrigðisþjónustu. Hér eru ýmsar lausnir í notkun og aðrar í innleiðingu s.s. samskipta- og skipulagslausnin Memaxi sem verið er að innleiða á Kristnesspítala. Lesa meira

Öflug þjónusta

Bjarni Jónasson, forstjóri
Það var ánægjulegt að fylgjast með fræðslufundi almennu göngudeildarinnar í vikunni, sjá hér. Þar kom vel fram sú breidd sem er í þjónustu deildarinnar en einnig sú mikla sérhæfing sem í starfseminni felst. Starfsemi deildarinnar, sem tók til starfa 2007 Lesa meira

Sérhæfðar bakaðgerðir á SAk

Bjarni Jónasson, forstjóri
Alþjóðlegt samstarf um sérhæfðar bakaðgerðir hefur skilað góðum árangri og sjúklingar hafa fengið þjónustu hér í stað þess að þurfa að leita meðferðar erlendis. Lesa meira

SAk fyrir samfélagið

Bjarni Jónasson, forstjóri
SAk fyrir samfélagið heitir stefnan okkar og lýsir þeirri stöðu sem við viljum sjá 2021. Frá því stefnunni var hleypt af stokkunum á ársfundi 2017 hefur margt áunnist og mörg þau verkefni sem sett hafa verið af stað hafa unnist til enda og önnur eru þess eðlis að líkja má við langhlaup. Lesa meira

Starfs- og rekstraráætlun 2021

Bjarni Jónasson, forstjóri
Ágætu samstarfsmenn! Starfsemi sjúkrahússins raskaðist á síðasta ári þegar covid fór af stað. Á þessu ári gerum við ráð fyrir að í megin dráttum verði umfang í starfsemi sjúkrahússins með svipuðu sniði og árið 2019 þó með öllum þeim fyrirvörum sem covid kann að hafa á starfsemina á árinu. Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112