Fjarheilbrigðisþjónusta og legudeildarbygging
Pistlar forstjóra - 09. apríl 2021 - Lestrar 80
Eitt af því sem Covid faraldurinn hefur leitt af sér er stökk í nýtingu á fjarheilbrigðisþjónustu. Hér eru ýmsar lausnir í notkun og aðrar í innleiðingu s.s. samskipta- og skipulagslausnin Memaxi sem verið er að innleiða á Kristnesspítala. Lesa meira