Pistlar forstjóra

Ársfundur, klasi og Qlik Gleðilegt sumar Fjarheilbrigðisþjónusta og legudeildarbygging Öflug þjónusta Sérhæfðar bakaðgerðir á SAk

Fréttir

Ársfundur, klasi og Qlik

Bjarni Jónasson, forstjóri
Eitt af verkefnum vorsins er að gera grein fyrir starfsemi síðasta árs á ársfundi. Ársfundur sjúkrahússins verður haldinn fimmtudaginn 27. maí og verður í fjarfundi. Lesa meira

Gleðilegt sumar

Bjarni Jónasson, forstjóri
„Komið er vorið, allt kviknar að nýju, kuldinn og myrkrið er horfið á braut ...“ svo orti Gísli á Uppsölum í kvæðinu sínu Vorkoma. Samkvæmt almanakinu er sumarið komið. Lesa meira

Fjarheilbrigðisþjónusta og legudeildarbygging

Bjarni Jónasson, forstjóri
Eitt af því sem Covid faraldurinn hefur leitt af sér er stökk í nýtingu á fjarheilbrigðisþjónustu. Hér eru ýmsar lausnir í notkun og aðrar í innleiðingu s.s. samskipta- og skipulagslausnin Memaxi sem verið er að innleiða á Kristnesspítala. Lesa meira

Öflug þjónusta

Bjarni Jónasson, forstjóri
Það var ánægjulegt að fylgjast með fræðslufundi almennu göngudeildarinnar í vikunni, sjá hér. Þar kom vel fram sú breidd sem er í þjónustu deildarinnar en einnig sú mikla sérhæfing sem í starfseminni felst. Starfsemi deildarinnar, sem tók til starfa 2007 Lesa meira

Sérhæfðar bakaðgerðir á SAk

Bjarni Jónasson, forstjóri
Alþjóðlegt samstarf um sérhæfðar bakaðgerðir hefur skilað góðum árangri og sjúklingar hafa fengið þjónustu hér í stað þess að þurfa að leita meðferðar erlendis. Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112