: Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs er Guðmundur Magnússon. Fjármála- og rekstrarsvið hefur umsjón með fjármálum sjúkrahússins og annast

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs

Guðmundur MagnússonFramkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs er Guðmundur Magnússon.

Fjármála- og rekstrarsvið hefur umsjón með fjármálum sjúkrahússins og annast reikningshald þess og gerir ársreikning. Sviðið heldur utan um fjárheimildir sjúkrahússins, sér um fjárstýringu og innheimtir kröfur. Gerð og eftirfylgni með fjárhagsáætlun er meðal verkefna sviðsins. Það annast söfnun, úrvinnslu og miðlun klínískra og fjárhagslegra upplýsinga. Útboð, samningagerð, innkaup og vörustýring eru meðal hlutverka sviðsins. Framkvæmdastjóri sviðsins setur fram stjórnskipan og skipurit sviðsins í samráði við forstjóra og aðra framkvæmdastjóra.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112