Framkvæmdastjóri handlækningasviðs

Framkvæmdastjóri handlækningasviðs er Sigurður Einar Sigurðsson. Hann gegnir einnig starfi framkvæmdastjóra lækninga. Framkvæmdastjórar klínískra sviða

Framkvæmdastjóri handlækningasviðs

Sigurður Einar Sigurðsson framkvæmdastjóri handlækningasviðsFramkvæmdastjóri handlækningasviðs er Sigurður Einar Sigurðsson. Hann gegnir einnig starfi framkvæmdastjóra lækninga.

Framkvæmdastjórar klínískra sviða heyra beint undir forstjóra. Næstu undirmenn framkvæmdastjóra klínískra sviða eru forstöðumenn. Framkvæmdastjórar klínískra sviða bera faglega og fjárhagslega ábyrgð á sínu sviði, með þeim takmörkunum sem heilbrigðislög setja, og bera ábyrgð á mannauðsmálum, sbr. ábyrgðarlýsingu þeirra.

Framkvæmdastjórum klínískra sviða ber að taka tillit til athugasemda og ábendinga framkvæmdastjóra lækninga og hjúkrunar varðandi öll fagleg málefni. Framkvæmdastjórum klínískra sviða ber að virða þá sýn og framfylgja þeim markmiðum sem framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar setja fram. Framkvæmdastjórum lækninga og hjúkrunar ber að styðja framkvæmdastjóra klínískra sviða sérstaklega hvað varðar öryggi sjúklinga, starfsþróun og framtíðaráform um mönnun.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112