Stefnumótun starfseiningar, eftirfylgni markmiða og mannauðsmælikvarða.
Mótun, framkvæmd og eftirfylgni með:
- Mannauðsstefnu
- Starfsþróunarstefnu
- Heilsuverndarstefnu
- Launastefnu
- Öðrum stefnum er snerta mannauðsmál
Skipulag innra gæða- og þróunarstarf starfseiningar og umsjón með gerð skriflegra verkferla og starfslýsinga starfsmanna hennar.
Ábyrgð á launavinnslu sjúkrahússins.
Samræming mannauðstengdra verkefna, gerð vinnuleiðbeininga og miðlun þekkingar innan stofnunar.
Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna á sviðum mannauðsmála.
Umsjón með ráðningarferli, gerð starfslýsinga, ráðningarsamninga, starfsmats, árangursmats, starfsþróunar, heilsueflingu, launa- og kjaramálum o.fl. þáttum er snerta mannauðsmál.
Leiðir vinnu við gerð og framkvæmd vinnustaðasamninga og annarra kjaratengdra samninga.
Ber ábyrgð á skjalastjórnun og verkefnastjórnun á verkefnum framkvæmdastjórnar
|