Stefnur og framtíðarsýn

Stefnumótun og áætlunargerð eru mikilvæg tæki til að varða leið til framtíðar og eru áfangi í þeirri vegferð að styrkja starfsemi stofnana og starfsfólkið

Stefnur og framtíðarsýn til 2021

Framtíðarsýn til 2021 - SAk fyrir samfélagið

Stefnumótun og áætlunargerð eru mikilvæg tæki til að varða leið til framtíðar og eru áfangi í þeirri vegferð að styrkja starfsemi stofnana og starfsfólkið sem þar starfar. Sjúkrahúsið á Akureyri hefur markað sér stefnu í margvíslegum málaflokkum þar sem hugmyndafræði, framtíðarsýn, gildum og markmiðum er fylgt eftir með mælikvörðum og fjármagnstengdum aðgerðum.

Stefna og framtíðarsýn 2021 - SAk fyrir samfélagið

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112