![]() |
![]() |
Leitir.is veitir aðgang að fjölbreyttu vísinda-, fræðslu og afþreyingarefni. Vefurinn veitir upplýsingar um bækur, tímarit og greinar, rafbækur, hljóðbækur, tónlist, ljósmyndir, lokaverkefni háskóla, myndefni, vefsíður, fornleifar og muni.
Leitir.is leitar m.a. í Gegni, skrá íslenskra bókasafna, og öðrum völdum söfnum sem meðal annars innihalda bækur, tímarit og greinar,
rafbækur, hljóðbækur, tónlist, ljósmyndir, lokaverkefni háskóla, myndefni, vefsíður, fornleifar og muni. Þá leitar vefurinn
í erlendum tímaritsgreinum og rafbókum keyptum í landsaðgangi ásamt rafrænum áskriftum háskólanna.
Erlendar samskrár bókasafna |
|
Uppfært: mán 11.júl 2016