Bókasafn

Heilbrigðisvísindasafn Sjúkrahússins á Akureyri er rannsókna- og sérfræðisafn á heilbrigðissviði. Safnið er öllum opið en er þó fyrst og fremst ætlað

Heilbrigðisvísindasafn


Heilbrigðisvísindasafn Sjúkrahússins á Akureyri er rannsókna- og sérfræðisafn á heilbrigðissviði.

Safnið er öllum opið en er þó fyrst og fremst ætlað starfsfólki stofnunarinnar, kennurum og nemendum í heilbrigðisgreinum. Hlutverk safnsins er stuðla að áframhaldandi menntun starfsfólks með því að afla upplýsinga á sviði heilbrigðisvísinda og gera þær aðgengilegar. Áhersla er lögð á aðgang að gögnum á rafrænu formi.

Safnið er á 2. hæð sjúkrahússins og gengið inn um inngang B.

 

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112