Sj˙kraflutningaskˇlinn

26. nˇvember 2002 var undirrita­ur samningur milli heilbrig­is- og tryggingamßlarß­uneytis (n˙ Velfer­arrß­uneytisins) og SAk um rekstur ß

Sj˙kraflutningaskˇlinnn

26. nóvember 2002 var undirritaður samningur milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis (nú Velferðarráðuneytisins) og SAk um rekstur á Sjúkraflutningaskólanum.

Hlutverk og markmið skólans er að skipuleggja, stjórna og sjá um að mennta einstaklinga til starfa við sjúkraflutninga á landinu öllu og að hafa umsjón með framhalds- og símenntun fyrir sjúkraflutningamenn og aðra þá er starfa að aðhlynningu sjúkra og slasaðra utan sjúkrahúsa.

Við skólann starfar skólastjóri og læknisfræðilegur forsvarsmaður m.t.t. menntunar. Auk þess starfa við skólann fjöldi leiðbeinenda (verktakar) sem eru m.a. sjúkraflutningamenn, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður og læknar.

Heimasíða skólans er www.ems.is


Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112