Nýliðafræðsla Sjúkrahússins á Akureyri.
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur útbúið veftæka nýliðafræðslu fyrir alla nýja starfsmenn, nemendur og verktaka. Hægt er að horfa á alla fræðslukaflana á Innri vef SAk en formleg þátttaka í nýliðafræðslunni krefst innskráningar.
- Hlutverk og framtíðarsýn
- Starfsmannaþjónustan
- Vinnustund og launaseðill
- Uppbygging gæðakerfis og atvikaskráning og alþjóðleg vottun
- Líkamsbeiting við vinnu
- Öryggismenning og áhættumat
- Vinnuvernd, skyldur og ábyrgð aðila
- Slys, forvarnir, tilkynningar o.fl.
- Brunar og forvarnir
- Upplýsingaöryggi
- Sýkingavarnir
- Langvarandi kyrrsetur og skjávinna
Á Landspítala hafa verið tekin saman stutt fræðslumyndbönd, sérstaklega með læknakandídata í huga. Ýmis myndböndin
eiga sérstaklega við um starfsemi á Landspítalanum en margt gagnast öllum kandídötum óháð vinnustað. Mælt er með að
kandídatar kynni sér m.a. myndböndin: Ráðgjöf lækna, listin að gefa góð ráð og Tímalína - almenn notkun og áhrif á
sjúkraskráningu.
Annað fræðsluefni á vef Landspítala gagnast öllum vel og má þar t.d. nefna upplýsingar um SBAR - Samskipti fagmanna og
sjúkraskrárgerð. Smellið hér til
að fara á vef Landspítala.
Uppfært: mán 20.mar 2017