Fræðsla fyrir nýráðna kandídata

Nýliðafræðsla Sjúkrahússins á Akureyri. Sjúkrahúsið á Akureyri hefur útbúið veftæka nýliðafræðslu fyrir alla nýja starfsmenn, nemendur og verktaka. Hægt

Fræðsla fyrir nýráðna kandídata

Nýliðafræðsla Sjúkrahússins á Akureyri.

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur útbúið veftæka nýliðafræðslu fyrir alla nýja starfsmenn, nemendur og verktaka. Hægt er að horfa á alla fræðslukaflana á Innri vef SAk en formleg þátttaka í nýliðafræðslunni krefst innskráningar.

  1. Hlutverk og framtíðarsýn
  2. Starfsmannaþjónustan
  3. Vinnustund og launaseðill
  4. Uppbygging gæðakerfis og atvikaskráning og alþjóðleg vottun
  5. Líkamsbeiting við vinnu
  6. Öryggismenning og áhættumat
  7. Vinnuvernd, skyldur og ábyrgð aðila
  8. Slys, forvarnir, tilkynningar o.fl.
  9. Brunar og forvarnir
  10. Upplýsingaöryggi
  11. Sýkingavarnir
  12. Langvarandi kyrrsetur og skjávinna
Á Landspítala hafa verið tekin saman stutt fræðslumyndbönd, sérstaklega með læknakandídata í huga. Ýmis myndböndin eiga sérstaklega við um starfsemi á Landspítalanum en margt gagnast öllum kandídötum óháð vinnustað. Mælt er með að kandídatar kynni sér m.a. myndböndin: Ráðgjöf lækna, listin að gefa góð ráð og Tímalína - almenn notkun og áhrif á sjúkraskráningu.
 
Annað fræðsluefni á vef Landspítala gagnast öllum vel og má þar t.d. nefna upplýsingar um SBAR - Samskipti fagmanna og sjúkraskrárgerð. Smellið hér til að fara á vef Landspítala.
 
 

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112