VÝsindarß­

VÝsindarß­ Sj˙krah˙ssins ß Akureyri er skipa­ af forstjˇra til ■riggja ßra. ═ rß­inu sitja ■rÝr fulltr˙ar og jafnmargir til vara. HlutverkHlutverk

VÝsindarß­

Vísindaráð Sjúkrahússins á Akureyri er skipað af forstjóra til þriggja ára. Í ráðinu sitja þrír fulltrúar og jafnmargir til vara.

Hlutverk
Hlutverk vísindaráðs er að móta vísindastefnu og sjá um kynningu á vísindastarfi sem fram fer á spítalanum. Árlega eru haldnir vísindadagar þar sem markverðar vísindaniðurstöður eru kynntar fyrir starfsfólki sjúkrahússins, fræðimönnum og almenningi. Vísindaráð á að vera til ráðgjafar við veitingu viðurkenninga fyrir vísindastörf á Sjúkrahúsinu á Akureyri og jafnframt vera deild kennslu og vísinda til ráðgjafar um þau verkefni sem snúa að háskóla- og vísindastarfi og þróun heilbrigðisvísinda.

Skipunartími:
1. október 2016 - 30. september 2019 

Aðalfulltrúar:    
Alexander Kr. Smárason forstöðulæknir, formaður  
Elma Rún Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur  
Ingveldur Tryggvadóttir upplýsingafræðingur  
     
Varafulltrúar:    
Guðjón Kristjánsson forstöðulæknir  
Kolbrún Sigurlásdóttir hjúkrunarfræðingur  
Ragnheiður Harpa Arnardóttir      sjúkraþjálfari  

 
Starfsmaður vísindaráðs er Hugrún Hjörleifsdóttir fræðslustjóri.

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112