Vísindaráð Sjúkrahússins á Akureyri er skipað af forstjóra til þriggja ára. Í ráðinu sitja þrír fulltrúar og jafnmargir til vara.
Hlutverk
Hlutverk vísindaráðs er að móta vísindastefnu og sjá um kynningu á vísindastarfi sem fram fer á spítalanum. Árlega eru haldnir vísindadagar þar sem markverðar vísindaniðurstöður eru kynntar fyrir starfsfólki sjúkrahússins, fræðimönnum og almenningi. Vísindaráð á að vera til ráðgjafar við veitingu viðurkenninga fyrir vísindastörf á Sjúkrahúsinu á Akureyri og jafnframt vera deild kennslu og vísinda til ráðgjafar um þau verkefni sem snúa að háskóla- og vísindastarfi og þróun heilbrigðisvísinda.
Skipunartími:
1. nóvember 2019 til 31. október 2022.
Aðalfulltrúar: | ||
Laufey Hrólfsdóttir | forstöðumaður, formaður | |
Alexander Kr. Smárason | forstöðulæknir | |
Árún K. Sigurðardóttir | prófessor | |
Ingveldur Tryggvadóttir | upplýsingafræðingur | |
Björn Gunnarsson | sérfræðingur í svæfingalækningum | |
Varafulltrúar: | ||
Hannes Petersen | prófessor og sérfræðingur í HNE-lækningum | |
Snæbjörn Guðjónsson | sérfræðingur í geðhjúkrun | |
Ragnheiður Harpa Arnardóttir | sjúkraþjálfari |
Uppfært: fim 21.nóv 2019