Vísindasjóður

Hlutverk Stjórn vísindasjóðs vinnur samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, stýrir öllum málefnum sjóðsins og kemur fram út á við fyrir hönd hans. Stjórnin skal

Vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyri

Hlutverk
Stjórn vísindasjóðs vinnur samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, stýrir öllum málefnum sjóðsins og kemur fram út á við fyrir hönd hans. Stjórnin skal einnig sjá til þess að skipulag og starfsemi sjóðsins sé jafnan í réttu og góðu horfi. Úthlutun styrkja fer fram einu sinni eða tvisvar á ári og er úthlutað samkvæmt tillögum vísindaráðs Sjúkrahússins á Akureyri. 
Stjórnin er skipuð þriggja ára í senn og í henni sitja þrír fulltrúar og jafnmargir til vara.

Skipunartími:
1. september 2019 - 31. ágúst 2022.

Aðalfulltrúar:  
Rannveig Jóhannsdóttir      forstöðumaður, formaður
Álfheiður Atladóttir      hjúkrunarfræðingur
Guðjón Kristjánsson sérfræðingur
   
Varafulltrúar:  
Ingveldur Tryggvadóttir upplýsingafræðingur
Orri Ingþórsson sérfræðingur

 

Allir háskólamenntaðir starfsmenn sjúkrahússins geta sótt um styrk úr sjóðnum.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112