Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 4/2007 með síðari breytingum, og er kennslusjúkrahús skv. 21. gr. laganna.